Spurt og svarað

Þarf ég ekki skírteini eða kort frá ykkur?

Nei, þú þarft aðeins að mæta á staðinn og hafa gaman.


Af hverju eru sumir samstarfsaðilar ykkar ekki með tilboð á vefnum?
Samstarfsaðilar HappyHour.is ráða gildistíma tilboða og geta sett inn og tekið út tilboð og viðburði eins oft og þeir vilja.

Af hverju er ekki nánar hnappur hjá öllum?
Þá er fyrirtækið ekki virkur samstarfsaðili HappyHour.is

Af hverju er ekki logo hjá öllum?
Þá er fyrirtækið ekki virkur samstarfsaðili HappyHour.is

Af hverju er ekki like takki hjá öllum?
Þá er fyrirtækið ekki virkur samstarfsaðili HappyHour.is

Hver hefur aðgang að netfanginu mínu?
Aðeins umsjónarmenn HappyHour.is hafa aðgang að þeim upplýsingum sem þú gefur upp á HappyHour.is og verða þær upplýsingar aldrei framseldar til þriðja aðila. 

Hvernig skrái ég mig af póstlista HappyHour.is
Þegar þú færð póst frá HappyHour.is þá getur þú smellt á afskrá mig af póstlista.

Er HappyHour.is auglýsingarmiðill fyrir áfengi?
Nei, HappyHour.is er viðburðasíða þar sem samstarfsaðilar geta komið á framfæri viðburðum eins og happy hour.
Allt efni frá samstarfsaðilum er á þeirra ábyrgð.

 

Hvernig fer ég að ef mig langar að bjóða happy hour tilboð, viðburð eða vera með borða?
Þú hefur samband við okkur í síma 565 1881 / 615 1881 / samstarf@2fyrir1.is


HappyHour.is - Það er svo gaman að hafa gaman

Við erum á Facebook
Markaðstólið HappyHour.is