Messinn Selfossi

Messinn er sjávarréttarstaður, staðsettur í hjarta Reykjavíkur og nú einnig í miðbæ Selfoss.Við sérhæfum okkur í fersku sjávarfangi sem við bjóðum uppá í hádeginu og kvöldin, alla daga vikunnar. Sérréttir Messans eru vafalaust fiski pönnurnar okkar, en á þeim berum við fram ný eldaðan fisk beint úr eldhúsinu ásamt smjörsteiktum kartöflum og grænmeti sem bráðnar í munni - fullkomið til að deila. 
Dagar eftir af
tilboðinu
2