Ítala

Með breyttum tímum koma nýjar áherslur

Veitingahúsið Ítalía hefur nú opnað á nýjum stað, Frakkastíg 8b eftir áralanga viðveru í sögufrægu bleiku húsnæði við Laugarveg.

Nýtt húsnæði býður upp á mikla möguleika og aukin þægindi fyrir gesti. Með nýjum stað koma nýjar áherslur. Ítalía býður upp á klassíska en framsækna ítalska matargerð og framandi brögðum. Fyrsta flokks hráefni frá Ítalíu og það ferskasta frá okkar nánast umhverfi.

Verið velkomin á nýjan stað okkar við Frakkastíg.
Dagar eftir af
tilboðinu
364